12.3 C
Selfoss

Miðbær fótboltans á Selfossi

Vinsælast

Það verður alvöru EM stemning í miðbæ fótboltans á Selfossi í sumar.
Allir leikir EM verða sýndir í beinni útsendingu á risaskjá á Brúartorgi.
Veislan hefst á föstudaginn 14.júní þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Skotum kl. 19:00.
Í riðlakeppninni sem hefst í framhaldi eru þrír leikir á dag auk umfjöllunar. Mótinu lýkur með úrslitaleik þann 14.júlí.
Veitingastaðir og verslanir taka vel á móti gestum í alvöru EM stemningu í miðbæ fótboltans.
Miðbær Selfoss

Nýjar fréttir