1.7 C
Selfoss

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Sleipnis fór fram um helgina

Vinsælast

Laugardaginn 16. mars var haldin uppskeruhátíð hestamannafélagsins Sleipnis á Þingborg. Þar hittust félagsmenn Sleipnis og heiðruðu félagsmenn sem áttu framúrskarandi árangur á árinu 2023.

Eftirtalin verðlaun voru veitt:

Besti árangur í 100 m skeiði: Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ
Besti árangur í 150 m skeiði: Ívar Örn Guðjónsson og Buska frá Sauðárkróki
Besti árangur í 250 m skeiði: Árni Sigfús Birgisson og Dimma frá Skíðbakka I
Æskulýðsverðlaun: Svandís Atkien Sævarsdóttir
Knapi ársins í flokki áhugamanna: Soffía Sveinsdóttir
Gæðingaknapi ársins: Sigursteinn Sumarliðason á Liðsauka frá Áskoti
Íþróttaknapi ársins: Glódís Rún Sigurðardóttir
Klárhestaskjöldurinn fyrir efsta hest í B-flokki gæðinga: Bjarnfinnur frá Áskoti, eigandi Jakob Þórarinsson
Sleipnisskjöldurinn fyrir efsta hest í A-flokki gæðinga: Kolbeinn frá Hrafnsholti, eigendur Jónas Már Hreggviðsson og Elísabet Gísladóttir.
Ræktendur ársins: Árni Sigfús Birgisson og Davíð Sigmarsson fyrir Djáknar frá Selfossi
2 félagar heiðrarðir sem félagar ársins: Magnús Benediktsson og Bryndís Arnardóttir
Knapi ársins 2023: Glódís Rún Sigurðardóttir

Nýjar fréttir