0 C
Selfoss

Böðvar þriðji á Reykjavík international judo open 2024

Vinsælast

Árlegt alþjóðlegt judomót fór fram í Laugardalshöll þann 27. janúar 2024 og voru keppendur frá 9 löndum. Náði Böðvar Arnarsson þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í sínum þyngdarflokki -81kg.

Nýjar fréttir