11.7 C
Selfoss

Útisvæði Sundhallar Selfoss lokað vegna kuldatíðar

Vinsælast

Á þriðjudag tilkynnti starfsfólk Sundhallar Selfoss að útisvæðinu yrði lokað kl. 14 samdægurs vegna kuldatíðar. Þá sagði að staðan yrði metin daglega þangað til tekst að opna aftur.

Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands ætti að haldast fremur kalt í veðri fram á þriðjudag, þegar útlit er fyrir töluverða úrkomu og eins til þriggja stiga hita.

Áfram er opið í innilaugar og saunu.

Nýjar fréttir