-3.9 C
Selfoss

Ólafur Elí sæmdur gullmerki ÍSÍ

Vinsælast

Fimmtudaginn 4. janúar sl. var íþróttaeldhugi ÍSÍ útnefndur og meðal þriggja tilnefndra var Ólafur Elí Magnússon. Þótt ekki hlyti hann útnefninguna að þessu sinni þá er hann sannarlega mikill eldhugi og átti tilnefninguna virkilega skilið.

Við sama tækifæri var Ólafur Elí sæmdur gullmerki ÍSÍ en Gullmerkið er veitt þeim sem hafa um árabil unnið öflugt starf fyrir ungmennafélagshreyfinguna.

Rangárþing ytra

Nýjar fréttir