0.6 C
Selfoss

Áfangastaðaáætlun Suðurlands uppfærð

Vinsælast

Áfangastaðaáætlun Suðurlands hefur nú verið birt í nýjustu uppfærslu. Áætlunin er byggð á víðtæku samráði og endurspeglar þannig sýn fjölbreytts hóps hagaðila tengdum ferðaþjónustu á Suðurlandi.

Áfangastaðaáætlun er heildstæð áætlanagerð með ferðaþjónustuna sem útgangspunkt. Áætlunin er byggð á víðtæku samráði og endurspeglar þannig sýn fjölbreytts hóps hagaðila tengdum ferðaþjónustu. Tilgangurinn með áfangastaðaáætlun er að stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu með sjálfbærni að leiðarljósi sem styrkir efnahag samfélaga, bætir lífsgæði íbúa, bætir upplifun ferðamanna og dregur úr mögulegum neikvæðum áhrifum frá ferðaþjónustu.

Hægt er að lesa nánar um Áfangastaðaáætlunina hér og hægt er að smella hér til að skoða áfangastaðaáætlun Suðurlands.

Nýjar fréttir