2.3 C
Selfoss

Glæsilegir píanótónleikar á flyglinum í sal Tónskólans

Vinsælast

Sunnudaginn 15.október voru haldnir í fyrsta sinn píanótónleikar í sal Tónskólans Mýrdalshrepps í tilefni Regnbogahátíðinnar. Það var ein af okkar þekktustum píanóleikurum og píanókennurum á Íslandi  hún, dr.Nína Margrét Grimsdóttir sem lek með glæsibragð krefjandi dagskrá með tónlist eftir Páll Ísólfsson, Edvard Grieg, Claude Debussy, Frederic Chopin og önnur tónskáld. Tónleikarnir voru tileinkaðir dr. Páll Ísólfssyni sem hefði orðið 130 ára 12.október á þessu ári en hann fæddist á Stokkseyri 1893.

Önnur tilefni píanótónleikar var sjálfur flygill Mýrdælinga sem kom heim til Tónskólans Mýrdalshrepps fyrir nokkrum vikum. Það var að frumvæði Önnu Björnsdóttir, tónmenntakennara og  kórstjóra í Vík, sem byrjaði sofnun fyrir flygillinum árið 2007 á sinn sextug áfmæli. Bolti rullaði síðan og var stofnuð flyglanefn og margir komu að sofnun upphæðina fyrir glæsilegan flygill sem er í dag hefur verið komið fyrir í Tónskóla Mýrdalshrepps, Sunnubraut 7, Vík. Flygill verður nýttur til kennslu og tónleikahalds um ókomin ár, öllum Mýrdælingum til ómældrar gleði og ánægju.

Að lokum á frábæra tónleika, áhorfendur voru fullir af gleði og þakklæti fyrir  yndislega píanóspil Nínu Margrétar.

Alexandra Chernyshova skólastjóri Tónskólans færði blómvond til tónlistarkonu með von um að þetta gæti verið byrjun á skemmtilegu hefð að halda píanótónleikar á Regnbogahátíðinni í sal Tónskólans.

Nýjar fréttir