11.7 C
Selfoss

Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Þorlákshöfn

Vinsælast

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun staðsetja skrifstofu sína í Ölfus Cluster, Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn mánudaginn 30. október.

Opinn viðtalstími verður milli 10.30-11.30.

Nánar um skrifstofu ráðherra má nálgast á vef ráðuneytisins:

Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu.

Nýjar fréttir