2.3 C
Selfoss

Söfnuðu 500.000 fyrir krabbameinsfélagið

Vinsælast

Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands voru með góðgerðarviku og ánefndu félaginu ágóðann. Þau söfnuðu 500.þúsund krónum á mjög fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, t.d með því að skríða í skólann, hjóla milli Selfoss og Reykjavíkur, gera armbeygjur, lita hárið bleikt og margt fleira. Þau hjá Krabbameinsfélaginu færa nemendum og starfsfólki FSu kærar þakkir og segja það hafa verið þeim sannur heiður að hitta krakkana og kennara þeirra á lokadeginum, taka við styrknum og fá að þakka þeim fyrir með knúsum og brosum.

Nýjar fréttir