8.9 C
Selfoss

Stefan kom með bikarinn yfir brúna

Vinsælast

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistarmóts í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í gær.

Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi sigraði allar þrjár umferðir mótsins og stóð uppi sem sigurvegari með 145 stig eftir glæsilegan árangur og nokkur brautarmet í keppnum sumarsins, en það nýjasta setti hann í úrslitaviðureigninni þegar hann fór hringinn á 1:23:114.

Stefan Orlandi, íslandsmeistari í kappakstri mótorhjóla. Ljósmynd: Aðsend.

Nýjar fréttir