-7.1 C
Selfoss

Kristín Ragna segir frá Njálureflinum

Vinsælast

Á morgun, laugardaginn 12. ágúst, kl. 15 mun Kristín Ragna Gunnarsdóttir, hönnuður og teiknari, segja frá Njálureflinum að Kvoslæk. Kristín Ragna hannaði og teiknaði refilinn. Njálurefillinn er 90 m langur og er fullsaumaður og bíður þess bara að verða hengdur upp þegar rými finnst fyrir hann. Fyrirlesturinn kallast Njálurefillinn, sköpunarferlið í máli og myndum, og eru öll velkomin.

Nýjar fréttir