0 C
Selfoss

Tveir sjúkraliðar HSU útskrifast með viðbótardiplóma frá HA

Vinsælast

Þann 10. júní síðastliðinn útskrifaðist fyrsti hópur sjúkraliða sem lagt hefur stund á nýtt tveggja ára fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða frá Háskólanum á Akureyri. Mun færri komust að en vildu.

Tvær úr hópnum eru starfsmenn HSU, þær Áslaug Steinunn Kjartansdóttir, sjúkraliði og aðstoðardeildarstjóri á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum og Dagný Ómarsdóttir, sjúkraliði og aðstoðardeildarstjóri á Ljósheimum á Selfos.

Nýjar fréttir