7.3 C
Selfoss

Sigurður Sigurdórsson sæmdur Kjaransorðu

Vinsælast

Í lok júní veitti Lionsklúbbur Hveragerðis Sigurði Sigurdórssyni Kjaransorðuna á níræðisafmæli hans. Kjaransorðan er æðsta viðurkenning Lionshreyfingarinnar á Íslandi og er veitt þeim sem með óeigingjörnu og fórnfúsu starfi hafa markað spor í hreyfingunni og látið gott af sér leiða. Aðeins 3 fá hana á hverju ári.

Nýjar fréttir