-1.6 C
Selfoss

Frábær gjöf til BES

Vinsælast

Foreldrafélag Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri færði skólanum spil að andvirði 40 þúsund krónur við skólaslit BES þann 8. júní sl.
Það er skólanum mikils virði að hafa öflugt foreldrafélag sem lætur sér málefni skólans varða og sýnir velvilja í verki. Starfsfólk og nemendur BES færa foreldrafélaginu þakkir fyrir frábæra gjöf sem á eftir að koma að góðum notum.
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Nýjar fréttir