3.4 C
Selfoss

Olga Bjarnadóttir nýr varaforseti ÍSÍ

Vinsælast

Fyrsti fundur nýkjörinnar framkvæmdastjórnar Íþrótta og Ólympíusambands Íslands var haldinn í höfuðstöðvum ÍSÍ þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn.

Á fundinum samþykkti stjórnin skipan í embætti framkvæmdastjórnar. Þórey Edda Elísdóttir verður áfram 1. varaforseti ÍSÍ. Selfyssingurinn Olga Bjarnadóttir verður nýr 2. varaforseti ÍSÍ og Hörður Þorsteinsson nýr gjaldkeri ÍSÍ.
Þau þrjú, ásamt forseta ÍSÍ, skipa framkvæmdaráð ÍSÍ og er það nú í fyrsta skipti skipað tveimur konum og tveimur körlum.

Nýjar fréttir