1.1 C
Selfoss

Hamarsmenn í úrslit þriðja árið í röð

Vinsælast

Hamar tryggði sér sæti í úrslitum eftir 3-0 sigur á Vestra í spennandi leik í úrvalsdeild karla í blaki á Ísafirði í gær. Munu þeir mæta Aftureldingu eða KA í úrslitaviðureign mótsins.
Hrinurnar fóru 19:25,  29:31 og 20:25 fyrir Hamri og sæti í úrslitaviðureigninni þar með tryggt.
Hvergerðingar munu því spilar til úrslita um íslandsmeistaratitillinn þriðja árið í röð, en liðið er nú tvöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur deildar og bikarmeistari.

Nýjar fréttir