5 C
Selfoss

Cintamani er aðalstyrktaraðili Suðurlandsdeildarinnar 2023

Vinsælast

Samningur þess efnis að Cintamani verði aðalstyrktaraðili Suðurlandsdeildarinnar 2023 var handsalaður á dögunum og kallast deildin því Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum 2023.

Það styttist í fysta mót deildarinnar en deildin hefst með keppni í Parafimi þann 7. mars n.k. í Rangárhöllinni og verður streymt beint á Alendis TV fyrir þau sem ekki eiga heimangengt.

Liðin sem taka þátt eru:

 • Lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns
 • Lið Black Crust Pizzeria
 • Lið Fiskars
 • Lið Hemlu / Hrímnis / Strandarhöfuðs
 • Lið Húsasmiðjunnar
 • Lið Kálfholts / Kerhólshesta / Sandhólaferja
 • Lið Krappa
 • Lið Múla Hrossarækt / Hestasál ehf.
 • Lið Nagla
 • Lið Nonnenmacher
 • Lið Syðri-Úlfsstaða / Traðarás
 • Lið Töltrider
 • Lið Vöðla / Snilldarverks / Sumarliðabæjar

Nýjar fréttir