8.9 C
Selfoss

Ljósmyndasýning í Sunnumörk

Vinsælast

Í tilefni af degi leikskólans þann 6. febrúar hefur verið sett upp ljósmyndasýning í Sunnumörk sem ber yfirheitið Heimur barnsins í gegn um linsuna. Öll börn leikskólans eiga verk á sýningunni. Sýningin verður í Sunnumörk frá 4. – 17. febrúar. Öll hjartalega velkomin.

Leikskólinn Undraland, Hveragerði

Nýjar fréttir