8.9 C
Selfoss

Vegir víða lokaðir vegna veðurs

Vinsælast

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði verið lokað og búið að lýsa yfir óvissuástandi til klukkan 7 í fyrramálið eins hefur þjóðvegi 1 á milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs verið lokað sem og veginum austur frá Klaustri. Það er hvasst á Suðurstrandarvegi og krapi og snjóþekja eru á veginum.

Nýjar fréttir