7.3 C
Selfoss

FSu keppir í 16 liða úrslitum Gettu betur í kvöld

Vinsælast

Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir öruggan sigur á Borgarholtsskóla 26-8.

Fyrir FSu keppa þau Ásrún Aldís Hreinsdóttir, Elín Karlsdóttir og Heimir Árni Erlendsson.

FSu mætir Menntaskólanum í Hamrahlíð í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:23 á Rás 2.

Nýjar fréttir