Þann 16. janúar n.k. taka í gildi breytingar á ferðum ÁS sem munu gilda fram á sumar.
Breytingarnar miðast af rauntímum aksturs sem og raunnýtingu ferða eftir gagnaöflun. Tímatöflurnar verða í gildi til og með 11. júní 2023.
Leiðarplön má nálgast inni á heimasíðu Sveitarfélags Árborgar, www.arborg.is ásamt frekari upplýsingum.