1.1 C
Selfoss

Íbúakönnun, atvinnustefna í Uppsveitum

Vinsælast

Nú stendur yfir vinna við að móta sameiginlega atvinnumálastefnu sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu; Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Íbúum gefst tækifæri til að taka þátt í að móta áherslur í stefnunni með því að svara rafrænni könnun. Könnunin er aðgengileg íbúum á vefsíðum sveitarfélaganna fjögurra til áramóta. Könnunin er nafnlaus og órekjanleg. Íbúar eru hvattir til að taka þátt, það tekur ekki langan tíma.

Nýjar fréttir