9.5 C
Selfoss

Elísabet Jökulsdóttir og Páll Óskar bræddu hjörtu

Vinsælast

Það var falleg aðventustemmning í Listasafni Árnesinga 8. des. Sl. þegar að Elísabet Jökulsdóttir og Páll Óskar ásamt gítarleikaranum Ásgeiri J. Ásgeirssyni komu fram fyrir fullu húsi. Er óhætt að segja að þau hafi brætt hjörtu gesta safnsins með yndislegri og hjarnæmri framkomu. Listasafnið er opið til 23.12 en fer þá í jólafrí og svo verður safnið lokað þar til að afmælissýning  safnsins opnar í febrúar.

Nýjar fréttir