0 C
Selfoss

Sjóðurinn góði leitar eftir stuðningi

Vinsælast

Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni Lionsklúbba, kvenfélaga, kirkjusókna,félagsþjónustunnar í Árnessýslu, deilda Rauða krossins í Árnessýslu og Hjálparstarfs kirkjunnar.

Hlutverk sjóðsins góða er að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.

Fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar sem vilja styrkja Sjóðinn góða geta lagt inn á bankareikning 325-13-301169, kt.560269-2269.

Starfshópur sjóðsins góða þakkar öllum sem styrkt hafa sjóðinn á undanförnum árum.

Nýjar fréttir