10 C
Selfoss

Sýning í Listasafni Árnesinga vekur athygli utan landsteinanna

Vinsælast

Sýningin Summa & Sundrung opnaði um síðustu helgi og kom fjöldi fólks til að bera hana augum.

Gary er heimsþekktur listamaður og hefur aldrei sýnt verk sín áður á Íslandi, þykir það því mikill heiður að hann sé að sýna í Listasafni Árnesinga. Starfsmenn listasafnsins finna fyrir miklum áhuga á sýningunni, bæði innanlands sem og utan og áætla þau að fjöldi gesta muni koma til landsins á næstu misserum vegna sýningarinnar.

Gary Hill leiddi gesti safnsins um sýninguna.

Sýningin ferðast svo áfram til Tékklands, Ungverjalands, Póllands og endar í Bandaríkjunum árið 2025

Sýningin verður opin til 18 desemeber, opið er alla daga nema mánudaga frá 12-17 og frítt inn.

Nýjar fréttir