11.1 C
Selfoss

Valborgarhátíð

Vinsælast

Fimmtudaginn 11. ágúst var blásið til opnunarteitis að Austurmörk 4 þegar fasteignasölurnar Valborg og Fagvís sameinuðust undir nafni Valborgar. Að baki Valborgu standa þau Gunnar Biering, Kristín Rós Magnadóttir og Elínborg María Ólafsdóttir. „Við teljum að rúmlega 200 manns hafi heimsótt okkur þetta kvöld! Geir, nýji bæjarstjórinn, heimsótti okkur ásamt frú forseta bæjarstjórnar og frú formanni bæjarráðs, fyrir utan alla frábæru heimamenn, vini og vandamenn,“ segir Gunnar léttur í bragði.

Nýjar fréttir