5.6 C
Selfoss

Dagskráin kemur út á fimmtudögum

Vinsælast

Frá og með 2. júní mun útgáfudagur Dagskrárinnar færast aftur yfir á fimmtudaga. Margir Sunnlendingar eiga eflaust ekki eftir að kippa sér upp við þessar breytingar, enda var blaðið gefið út í marga áratugi á fimmtudögum áður en útgáfudagurinn var færður yfir á miðvikudaga.

Skil á auglýsingum og efni færist yfir í hádegið á þriðjudögum.

Nýjar fréttir