12.8 C
Selfoss

Selfosshöll formlega opnuð

Vinsælast

Fjöldi fólks, stórir sem smáir lögðu leið sína í Selfosshöll sem var opnuð með pompi og prakt í blíðskaparveðri síðastliðinn mánudag. Deildir ungmennafélagsins kynntu starfsemi sína, boðið var upp á grillaðar pylsur og frábær tónlistar- og skemmtiatriði en Eva Katrín Cassidy, Lína Langsokkur og Jón Jónsson stigu á stokk áður en formleg vígsla Selfosshallarinnar fór fram.

Mynd: Helga Guðrún Lárusdóttir

Nýjar fréttir