5.6 C
Selfoss

Stóð sig vel í Póllandi

Vinsælast

Alexander Adam Kuc, varamaður í íslenska landsliðinu og Íslandsmeistari í unglingaflokki í mótorkross, hefur ekki setið auðum höndum á árinu. Alexander Adam fór í tveggja vikna æfingabúðir á Ítalíu í lok febrúar þar sem hann æfði á 4 brautum í nágrenni Mílanó. Í byrjun apríl tók Alexander svo þátt í fyrstu umferð í pólska meistaramótinu í mótorkross og endaði þar í 4 sæti. Alexander stefnir á fleiri keppnir erlendis á árinu og verður gaman að fylgjast með því sem hann tekur sér fyrir hendur.

Nýjar fréttir