1.7 C
Selfoss

Söfnuðu fyrir Úkraínu

Vinsælast

Þessi flottu drengir héldu tombólu i Sunnumörk og gengu um og söfnuðu í Gróðurhúsinu til að styrkja fjölskyldur sem eiga um sárt að binda í Úkraínu um þessar mundir. Tókst þeim að safna 12.760 krónum sem þeir afhentu Rauða krossinum í Hveragerði.

Nýjar fréttir