12.3 C
Selfoss

Engin messa á meðan neyðarstig er í gildi

Vinsælast

Á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi verður ekki messað í Skálholtskirkju og fellur því niður messa um helgina. Reynt verður að mæta allri þörf fyrir kirkjulega þjónustu, skírnir, hjónavígslur, útfarir og aðrar athafnir innan takmarka almannavarna en auk þess sálgæsla.

-Skálholtskirkja

Nýjar fréttir