9.5 C
Selfoss

Svo langt síðan við kíktum á Selfoss

Vinsælast

Krakkarnir á Gastro truck sendu línu á dfs.is og vildu koma því á framfæri að þau ætli að heimsækja Selfoss á morgun, föstudaginn 6. ágúst. „Það er bara ótrúlega langt síðan við komum við á Selfossi. Selfoss á alltaf smá hjartað okkar því helstu matgæðingar landsins eru á Selfossi, það er staðreynd. Þess má geta að borgarinn varð til í uppsveitum Árnessýslu og fullkomnaður með prófunum hjá frábærum Selfyssingum. Ég vil bara bjóða alla velkomna í Gastróborgara með frölllum og gosi á morgun,“ segir Linda Björg í samtali við DFS.IS.

Nýjar fréttir