9.5 C
Selfoss

Gleraugansöfnun Lionsklúbbsins Emblu

Vinsælast

Nú stendur yfir gleraugnasöfnun Lions til aðstoðar þeim sem ekki geta keypt sér gleraugu.  Söfnunarkassi er í Bónus á Selfossi, við innganginn inn í verslunina. Þar getur fólk losað sig við gömul gleraugu sem geta komið að góðum notum og gefið öðrum sjón.

                                             Lionsklúbburinn Embla.

Nýjar fréttir