-1.6 C
Selfoss

Kirkjuhvoll á Hvolsvelli fær góðar gjafir

Vinsælast

Aðstandendafélag heimilisfólks á Kirkjuhvoli kom færandi hendi í síðustu viku er þau færðu heimilinu rausnarlega gjöf. Gjöfin var kaffi leirtau og skeiðar fyrir allt að 150 manns sem mun sannarlega koma vel að notum fyrir heimilisfólk, starfsfólk og gesti. Starfsfólk og heimilisfólk þakkar aðstandendafélaginu kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

 

 

 

Nýjar fréttir