3 C
Selfoss

Björgunarsveitin kyndill á Kirkjubæjarklaustri fær öflugan bíl

Vinsælast

Í tilkynningu sem Björgunarsveitin Kyndill setti á Facebooksíðu sína kemur fram að nýr bíll hafi verið tekinn í notkun hjá sveitinni. Þá kemur fram að Björgunarsveitin vilji koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem veittu sveitinni lið með styrkjum og hlýhug. Það er næsta víst að svo öflugur bíll eigi eftir að nýtast svæðinu vel í þeim verkefnum sem framtíðin ber í skauti sér.

Nýjar fréttir