Í tilkynningu sem Björgunarsveitin Kyndill setti á Facebooksíðu sína kemur fram að nýr bíll hafi verið tekinn í notkun hjá sveitinni. Þá kemur fram að Björgunarsveitin vilji koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem veittu sveitinni lið með styrkjum og hlýhug. Það er næsta víst að svo öflugur bíll eigi eftir að nýtast svæðinu vel í þeim verkefnum sem framtíðin ber í skauti sér.
Björgunarsveitin kyndill á Kirkjubæjarklaustri fær öflugan bíl
![bill 3](https://i0.wp.com/www.dfs.is/wp-content/uploads/2020/07/bill-3.jpg?resize=1068%2C713&ssl=1)