Gaman í Rangárþingi ytra

Vel heppnuðu tómstunda- og leikjanámskeiði á vegum Ungmennafélagsins Heklu með 45 þátttakendum og frábærum leiðbeinendum lauk í dag með vatnsstríði og grillveislu. Á námskeiðinu er búið að bralla ýmislegt skemmtilegt m.a. fara í spennandi leiki og skemmtiferð á Hvolsvöll.

 

DEILA