0 C
Selfoss

Austurvegi lokað að hluta á Selfossi í kvöld

Vinsælast

Í upplýsingum frá Vegagerðinni kemur fram að miðvikudagkvöldið 1. júlí sé stefnt á að fræsa Austurveg á Selfossi, frá Hörðuvöllum að hringtorginu, í vesturátt. Veginum verður lokað á meðan framkvæmdum stendur. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 19:00 til kl. 00:00

Nýjar fréttir