10 C
Selfoss

Heitavatnslaust í Hveragerði á morgun

Vinsælast

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram að vegna tengingar í varmastöð verði heitavatnslaust í tvöfalda kerfi hitaveitu í Hveragerði þriðjudaginn 30. júní frá kl. 09 til kl 13. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Veitna.

Beðist er velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum. Nánari upplýsingar hér á https://www.veitur.is/bilanir_og_vidgerdir

Nýjar fréttir