10 C
Selfoss

Sumar á Selfossi verður haldið hátíðlegt í ár

Vinsælast

Þær gleðifregnir berast nú um sveitarfélagið Árborg að bæjarhátíðin Sumar á Selfossi verður haldin hátíðleg í ár. Hátíðin fer fram dagana 6. – 9. ágúst nk. Nú er spurningin hvort ekki séu allir byrjaðir að funda um skreytingar fyrir sína götu og hverfi. Á næstu dögum verða settir inn  helstu viðburðir sem verða á hátíðinni. Nánari upplýngar má ná í á Facebooksíðu viðburðarins, hér.

Nýjar fréttir