11.7 C
Selfoss

Hvað eru margir í sundi núna?

Vinsælast

Nú hefur litið dagsins ljós skemmtileg viðbót á heimasíðu Sveitarfélagsins Árborgar. Búið er að setja upp teljara í sundlaugarnar í Árborg þannig að hægt er að sjá hve margir eru ofan í lauginni á hverjum tíma. Hver hefur ekki velt því fyrir sér eftir að laugarnar opnuðu að nýju með takmörkunum, hvort það sé nokkuð pláss eða hvað þarf að bíða lengi. Það er óþarfi. Nú er bara að smella á hlekkinn hér og kíkja á hve margir eru þessa stundina staddir í lauginni.

https://www.arborg.is/ibuar/fristund-og-sundlaugar/sundlaugar/

 

Nýjar fréttir