Kynningarmyndband um Eyrarbakka og Stokkseyri komið á Youtube

Sveitarfélagið Árborg hefur sent frá sér kynningarmyndband um Eyrarbakka og Stokkseyri. Búið er að gefa myndbandið út á Youtube. Það fer í umfangsmeiri birtingu á næstu dögum segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu.