11.7 C
Selfoss

Guðmundur Tyrfingsson áfram með akstursþjónustu í Árborg

Vinsælast

Sveitarfélagið Árborg hefur gengið til samninga við GTs ehf. um skólaakstur, akstur fyrir félagsþjónustu, frístundaakstur og innanbæjarstrætó. Fyrirtækið bauð lægst í verkið. Útboðið fór fram fyrr í vor og samningurinn er til fimm ára með möguleika á framleningu. Þjónustan hefst frá og með fyrsta ágúst nk. fyrir alla þjónustuþætti nema innanbæjarstrætó. Sá liður þjónustunnar hefst 1. janúar 2021.

Nýjar fréttir