8.4 C
Selfoss

Staðfest smit í Vallaskóla

Vinsælast

Skólastjóra Vallaskóla voru að berast uppýsingar um að fyrsta Covid-19 smit starfsmanns við Vallaskóla er staðfest. Starfsmaðurinn var í hólfi 4 unglingadeild. Allir nemendur og kennarar í unglingadeild sem eru í því hólfi eru komnir í sóttkví frá og með deginum í dag og fram að páskafríi. Skólinn er í samvinnu við rakningarteymi sóttvarnarlæknis.

Aðrir hafa á þessari stundu ekki verið settir í stóttkví. En vill skólinn vill nota tækifærið til að brýna alla til þess að gæta hreinlætis og sýna aðgát.

Nýjar fréttir