10 C
Selfoss

Útleysing á Selfosslínu 1

Vinsælast

Útleysing varð á Selfosslínu 1 laust fyrir klukkan 18 í tvígang. Línan verður skoðuð samkvæmt upplýsingum frá landsneti. Flökt varð á rafmagni þannig að tölvubúnaður fór víða úr skorðum en enginn varð straumlaus við rafmagnsflöktið.

Uppfært kl. 20:23

Engin bilun fannst við skoðun á Selfosslínu 1. Líkleg orsök útleysingar er samsláttur í vindi. Línan var spennusett frá Ljósafossi kl. 19:07 og rofa línunnar á Selfossi lokað kl. 19:48. Þarmeð var kominn flutningur á línuna og truflun lokið.

Nýjar fréttir