9.5 C
Selfoss

Uppfært: Hellisheiði og Þrengsli opin. Mögulega lokað í nótt

Vinsælast

Uppfært: Vegurinn hefur verið opnaður en lokar líklega aftur í nótt.

 

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að litlar líkur séu taldar á að Hellisheiði og Þrengsli verði opnuð í kvöld. Þá er bent á að Suðurstrandarvegur sé opinn. Bálhvasst er á veginum og hann merktur með óveðursmerki. Í Selvogi er um 18 m/s og 26 m/s í hviðum þegar þetta er ritað.

Nýjar fréttir