3 C
Selfoss

Heildarsamningur um ræstingar sveitarfélagsins Árborgar

Vinsælast

Sveitarfélagið Árborg og fyrirtækið Dagar undirrituðu á föstudaginn nýjan samning um ræstingar fyrir stofnanir sveitarfélagsins. Samningurinn er gerður að undangengnu heildarútboði og náðist umtalsverð lækkun kostnaðar á grundvelli þess. Sparnaður sveitarfélagsins vegna þessa nemur um 15-20 m.kr. á ári. Nýr samningur er til þriggja ára.

Nýjar fréttir