11.7 C
Selfoss

Sumarhúsið sem brann staðsett í Mýrarkotslandi

Vinsælast

Sumarhúsið sem brann í gærkvöldi til grunna var staðsett í Mýrarkotslandi að sögn Brunavarna Árnessýslu. Þegar komið var á vettvang var húsið alelda. Slökkvistarf fólst í því að lágmarka hættu á að eldurinn dreifði sér. Húsið var talið mannlaust.

 

Nýjar fréttir