1.1 C
Selfoss

Óskað eftir sóknarpresti í Eyrarbakkaprestakall

Vinsælast

Biskup Íslands óskar eftir sóknarpresti til þjónustu í Eyrarbakkaprestakall, Suðurprófastsdæmi frá og með 1. febrúar 2020.

Í Eyrarbakkaprestakalli eru þrjár sóknir, Eyrarbakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjabæjarsókn og kirkja er í hverri sókn. Íbúafjöldi í prestakallinu eru 1.443. Prestakallið er í tveimur sveitarfélögum og nær yfir þann hluta Árborgar sem næst er sjó og syðsta hluta Flóahrepps. Einn sóknarprestur starfar í prestakallinu, en umtalsvert samstarf er við presta Selfossprestakalls.

Nýjar fréttir