11.7 C
Selfoss

Nýtt bakarí komið fyrir jól í húsnæði Guðnabakarís

Vinsælast

Þau ánægjulegu tíðindi bárust að Valtýr Pálsson á Selfossi hefur keypt húsnæði gamla Guðnabakarís. Í samtali við Dagskrána kemur fram að Valtýr hyggist vera búinn að standsetja bakarí og kaffihús í húsnæðinu fyrir jól. Við fylgjumst með fréttum af málinu eftir því sem fram vindur.

 

Nýjar fréttir