11.7 C
Selfoss

Kvenfélag Dyrhólahrepps styrkir Björgunarsveitina Víkverja

Vinsælast

Laugardaginn 12. október síðastliðinn hélt Björgunarsveitin Víkverji, Vík í Mýrdal, upp á  80 ára afmæli sveitarinnar.  Af því tilefni afhenti formaður Kvenfélags Dyrhólahrepps, Þorbjörg Kristjánsdóttir, formanni Björgunarsveitarinnar Víkverja, Orra Örvarsyni, 100.000 kr gjöf og þakkaði Björgunarsveitinni fyrir óeigingjarnt starf í gegnum árin.

Nýjar fréttir